Stjórn skólans
Skólastjóri
Þórgunnur Torfadóttir | 470 8440 | skólastjóri |
Aðstoðarskólastjórar
Eygló Illugadóttir | 470 8421 | daglegt starf í 7. - 10. bekk |
Kristín G. Gestsdóttir | 470 8441 | daglegt starf í 1. - 6. bekk |
Skipurit skólans
Hér fyrir ofan er skipurit Grunnskóla Hornafjarðar. Sveitarfélagið Hornafjörður er ábyrgt fyrir starfsemi skólans gagnvart Mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Fyrir hönd sveitarfélagsins er það skólanefnd með forstöðumann fræðslu- og félagssviðs sem eru í forsvari þegar kemur að rekstri skólans. Skólaráð starfar við hlið skólastjórnenda sem eru tveir og hafa yfirumsjón með sitthvoru skólahúsinu en vinna að öðru leyti samhliða. Um helstu hlutverk starfsmanna má lesa í starfslýsingum sem birtast í starfsmannastefnu skólans http://gs.hornafjordur.is/skolinn/starfsmenn/starfslysingar/.
Rétt er að geta þess að ýmsir aðilar styðja við skólastarfið án þess þó að þeir tilheyri skólanum á nokkurn hátt. Má þar nefna ýmsar stofnanir og fyrirtæki í samfélaginu s.s. tónskólann og félagsmiðstöðina. Þessi tenging við samfélagið er afar mikilvæg og leitast skólinn við að efla hana á ýmsa vegu.
Fræðslu- og tómstundanefnd
Fræðslu- og tómstundanefnd fundar í Ráðhúsi 3. miðvikudag hvers mánaðar kl.16:30
Kjörnir fulltrúar á vegum sveitarfélagsins.
Nefndin fundar í Ráðhúsi 3. miðvikudag hvers mánaðar kl.16:30
Aðalmenn
Íris Heiður Jóhannsdóttir formaður (B)
Björgvin Óskar Sigurjónsson varaformaður (B)
Nejira Mesetovic (B)
Þóra Björk Gísladóttir (D)
Hjálmar Jens Sigurðsson (E)
Varamenn
Kolbrún Reynisdóttir (B)
Steinþór Jóhannsson (B)
Kristján Ebenezarson (B)
Grétar Már Þorkelsson (D)
Sigríður Þórunn Þorvarðardóttir (E)
Starfsmaður skólanefndar er Ragnhildur Jónsdóttir fræðslustjóri.
Erindisbréf nefndarinnar (PDF)
Auk kjörinna fulltrúa sitja fundi skólanefndar fulltrúar stjórnenda leik- og grunnskóla og fulltrúar starfsmanna og foreldra á hvoru skólastigi. Skólastjóri tónskólans, yfirmaður íþróttamannvirkja og tómstundafulltrúi sitja fundi þar sem málefni viðkomandi stofnana eru tekin fyrir.