Krufning

9. okt. 2020

Meginmál

Í dag sameinuðu íþrótta-og nátturfræðin krafta sína og við vorum með verklega kennslu fyrir nemendur 8.S þar sem þau voru að kryfja kindalíffæri. Þau fengu tækifæri til að skoða þau ítarlega og velta fyrir sér hinu og þessu. Einhverjir völdu síðan að fara í íþróttir kl 08:50 sem er gott því öll hreyfing bætir hressir og kætir.

Vona að þau geti deilt gleði sinni með ykkur yfir þessu tækifæri um helgina.

Gleðilegan föstudag og góða helgi

Kveðja

Laufey og Ingvi