Rappararnir í 5. bekk
5. E tók þátt í keppni hjá Syrpunni þar sem bekkurinn samdi texta um bekkinn og gerði rapplag. Gert var myndband og sent og fékk bekkurinn aukaverðlaun fyrir sérstaklega vandaða heildarvinnu. Börnin fengu senda hvert sína Syrpubókina. Hér má sjá myndbandið sem komið er á youtube.com https://www.youtube.com/watch?v=2H7gfWrITHg"