Engin smit

6. okt. 2020

Í dag er smitgát lokið hjá öllum sem lentu í sóttkví um daginn og erum við ómetanlega þakklát að enginn skyldi  smitast af Covid-19. Áfram sinnum við okkar persónulegu smitvörnum og þar verður hver og einn að bera ábyrgð á sér. Nú þegar verið er að takmarka samgöngur við höfuðborgarsvæðið  er mikilvægt að þeir sem þangað þurfa að fara gæti varúðar og séu duglegi að tryggja öryggi annara þegar þeir koma heim.