Vikuhátíð 4. bekkjar
4. bekkur bauð til vikuhátíðar í gær. Þar var boðið upp á hin ýmsu atriði s.s. sagðir brandarar, fimleikasýning, tískusýning, spilað á hljóðfæri og skemmtilegur söngur. Það var vel mætt í Sindrabæ og mikið fjör. Hátíðinni lauk með því að Katla og Nadía ásamt kór 4. bekkjar sungu "Á Bahamas"