Skólakeppni Stóru upplestrarkeppninnar

Undirtitil

1. mar. 2022

Nú er lokið skólakeppni Stóru upplestrarkeppninnar. Níu nemendur komust áfram og munu þau taka þátt í Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar sem fer fram í Hafnarkirkju þann 16. mars. Eftirfarandi keppendur munu keppa fyrir hönd Grunnskóla Hornafjarðar: Áskell Vigfússon, Ðuro Stefan Beic, Íris Ösp Gunnarsdóttir, Ísold Andrea Andrésdóttir, Jóhann Frans Ólason, Karitas Björg Ragnarsdóttir, Sindri Sigurjón Einarsson, Stefán Birgir Bjarnason og Thelma Björg Gunnarsdóttir.