Slysavarnadeildin Framtíð

11. nóv. 2022

Félagar í Slysavarnadeildinni Framtíð færðu Grunnskólanum endurskinsvesti að gjöf. Vestin eru ætluð nemendum 1. bekkjar og eru kærkomin gjöf. Endurskinsvestin eru liður í forvörnum sem Slysavarnafélagið Landsbjörg vinnur að með slysavarnadeildum um land allt. 

hkg