Til foreldra leik- og grunnskólabarna vegna fundar fimmtudaginn 16. apríl

14. apr. 2020

Minnt er á fjarfund fræðslu- og tómstundanefndar með foreldrum þann 16. apríl n.k. kl. 16:15 um málefni er varða Grunnskóla Hornafjaðar.

Málefni A - Seinkun skólastarfs á morgnana.

Málefni B – Stefna í húsnæðismálum GH til framtíðar litið.

Fundinum verður streymt beint á tenglinum: https://youtu.be/8kzU6EmTIiQ og eru foreldrar hvattir til að senda fyrirspurnir og ábendingar fyrirfram á netfangið: ragnhildur@hornafjordur.is

Einnig verður hægt að skrifa fyrirspurnir og ábendingar á https://app.sli.do/event/u5g1q4vb meðan á fundinum stendur.