Snjóaveturinn mikli búinn?
12. feb. 2021
í vikunni hefur snjóað mikið og krakkarnir heldur betur notið þess að vera úti að renna sér, búa til virki og snjókarla. Svo er auðvitað hið sívinsæla snjókast sem fram fer á íþróttavellinum en það er eini staðurinn sem það má.