Páskabingó í Heppuskóla

23. mar. 2018

Í dag stóð nemendafélagið fyrir bingói í Heppuskóla. Krakkarnir söfnuðu vinningum bæði í Nettó og í skólanum. Spilaðar voru sex umferðir og höfðu allir gaman af.