Skólasetning skólaársins 2024 -2025
Skólasetningarviðtöl skólaársins 2024 - 2025 verða miðvikudaginn 21. ágúst og fimmtudaginn 22. ágúst. Umsjónakennarar opna fyrir skráningu í viðtöl á mentor næstu daga. Fyrsti kennsludagur verður föstudaginn 23. ágúst klukkan 08:10 samkvæmt stundatöflu.