Vefslóðir

Tungumálatorg er stór og fjölbreyttur vefur þar sem finna má margvíslegan fróðleik og ýmis verkefni sem henta vel í íslenskukennslu bæði fyrir nemendur og kennara.

Vefslóðin er: http://tungumalatorg.is/.

Námsvefurinn Katla er bæði fyrir kennara og nemendur með íslensku sem annað tungumál. Vefslóð: http://tungumalatorg.is/katla/

Námsvefurinn Nemendur með íslensku sem annað mál, hefur að geyma yfirgripsmikið safn af verkefnum ofl. sem heimili og skólar geta stuðst við.