Vikuhátíð í boði 1. bekkjar

19. maí 2023

í dag bauð 1. bekkur samnemendum sínum og foreldrum á vikuhátíð í Sindrabæ. krakkarnir sögðu afar skemmtilega brandara, sungu og dönsuðu og svo var einnig leikin og lesin sagan um hana Róslind Prinsessu.