Margmenni og góð stemning á Hafnarhitting
15. nóv. 2018
Það var margmenni og góð stemning á Hafnarhittingi 14. nóvember. Í gestabókina skrifuðu 267 og rúmlega 100 manns borðuðu frábæran kvöldmat sem Z -bistro matreiddi. Dagskráin var fjölbreytt og myndir segja meira en mörg orð.