Gleðileg Jól
20. des. 2023
Við sendum okkar allra bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár og þökkum fyrir samstarfið á árinu sem er að líða. Munum að njóta jólanna sem við sköpum sjálf. Elska, borða, hlæja og sofa!
Starfsmenn Grunnskóla Hornafjarðar
Skólinn hefst 4. janúar