Forritun og róbótar
Einn af mörgum valáföngum í skólanum er forritun og róbótar. Þar er unnið með Microbit og Arduino í þeim tilgangi að læra forritun. Einnig eru skoðaðir róbótar sem eru þrívíddarprentaðir og hvernig hægt er að búa þá til með því að nota servo-mótora og stýra með Arduino. Tengja þá við síma í gegnum Bluetooth og annað skemmtilegt.