Leshringur á bókasafninu með fimmta bekk
15. mar. 2018
Börnin lásu upp úr bókum sem þau völdu sjálf og síðan sköpuðust skemmtilegar umræður um bókina og ýmislegt fleira. Markmiðið er að vera með leshringi fyrir fleiri bekki á næstu vetrum og vonandi ýmislegt fleira.