Skólanámskrá

Skólanámskráin skiptist í almennan hluta annarsvegar og bekkjarnámskrár hinsvegar. Í almenna hlutanum er reynt að fara yfir sem mest af almennu skólastarfi, raktar stefnur skólans, venjur og fleira. Í bekkjarnámskránum er fyrst og fremst tekið á námsefni, kennsluaðferðum og mati í einstaka árgöngum. 

2020-06-03-12.42.00

Litlu jólin 2012Sumarið 2011 kom út ný aðalnámskrá hjá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Í kjölfarið var hafist handa við endurskoðun skólanámskrár Grunnskóla Hornafjarðar og er henni að mestu lokið núna.  Vonandi kynna sem flestir foreldrar og áhugafólk um skólastarf sér efni skólanámskrárinnar hverju sinni. Ábendingar um það sem betur má fara er alltaf vel þegið.

Skólanámsskrá Grunnskóla Hornafjarðar almennur hluti