Leikhópurinn Lotta í heimsókn

13. mar. 2019

Foreldrafélag grunnskólans bauð nemendum á sýningu hjá leikhópnum Lottu í Sindrabæ. Krakkarnir skemmtu sér hið besta og frábært að fá leikhús í heimsókn.