Ytra mat
Um ytra mat á grunnskólum sjá annaðhvort sveitarfélög eða menntamálaráðuneytið.
Ytra mat menntamálaráðuneytis felur í sér að menntamálaráðuneytið annast greiningu og miðlun upplýsinga um skólahald í grunnskólum á grundvelli upplýsinga frá sveitarfélögum skv. 37. gr. og með sjálfstæðri gagnaöflun.
Grunnskóli Hornafjarðar var tekinn út í ytra mati á vegum Menntamálastofnunar í janúar 2020. Hér er niðurstaða ytra matsins . Umbótaáætlun var unnin í kjölfar ytra matsins. Hér er umbótaáætlun skólans vegna ytra mats.
Samræmd próf
Niðurstöður samræmdra prófa 2008-2020
Íslenska æskulýðsrannsóknin
(ÍÆ) er rannsókn sem Menntavísindastofnun Háskóla Íslands framkvæmir fyrir Mennta- og barnamálaráðuneytið á grundvelli 12 gr. æskulýðslaga nr. 70/2007.
Rannsókn og greining
Ungt fólk febrúar 2022. 8., 9. og 10. bekkur
Ungt fólk febrúar 2021. 8., 9. og 10. bekkur
Ungt fólk febrúar 2021. 5., 6. og 7. bekkur
Samanburður á lykiltölum í lífi barna frá febrúar 2020-október 2020
Ungt fólk október 2020 8., 9. og 10. bekkur - aukakönnun vegna Covid-19
Ungt fólk febrúar 2020. 8., 9. og 10. bekkur
Vímuefnanotkun ungs fólk á Hornafirði 2019. 8., 9. og 10. bekkur
Hagir og líðan ungs fólks á Hornafirði 2019. 5., 6. og 7. bekkur
Lýðheilsa ungs fólks á Höfn í Hornafirði 2018, 8.-10. bekkurHagir og líðan ungs fólks á Hornafirði 2017. 5. 6. og 7. bekkur
Vímuefnanotkun ungs fólks á Hornafirði 2017. 8. 9. og 10. bekkur
Menntamálaráðuneyti gerir áætlun til þriggja ára um kannanir og úttektir sem miða að því að veita upplýsingar um framkvæmd laga þessara og aðalnámskrár grunnskóla og aðra þætti skólastarfs. Menntamálaráðuneyti skipuleggur einnig þátttöku í alþjóðlegum mennta- og samanburðarrannsóknum.
Ráðherra setur reglugerð1) um innra og ytra mat og upplýsingaskyldu sveitarfélaga að höfðu samráði við Samband íslenskra sveitarfélaga, sjá VIII kafla um mat og eftirlit með gæðum grunnskólastarfs á meðfylgjandi slóð:
Á haustdögum 2010 var Grunnskóli Hornafjarðar tekinn út á vegum menntamálaráðuneytisins í kjölfarið var unnin umbótaáætlun á vegum skólans og sveitarfélagins. Skólinn hefur ekki fengið ytra mat síðan á vegum menntamálaráðuneytisins.