Gæðargreinar 2
Gæðagreinar eru skoskt sjálfsmatskerfi, How Good Is Our School sem starfsfólk Árskóla á Sauðárkróki hefur þýtt og kynnt hérlendis.
Gæðagreinar
Starfsfólkið hefur gefið góðfúslegt leyfi fyrir notkun og birtingu þess grunnefnis sem það hefur unnið í þessu matskerfi. Grunnskóli Hornafjarðar hefur notið dyggrar leiðsagnar og stuðnings frá starfsfólki Árskóla við innleiðingu matskerfisins og kann því bestu þakkir fyrir.
Þýðing á PDF formi á skoska sjálfsmatskerfinu How Good is Our School 3
Til notkunar í mati á hverjum gæðagreini
Eyðublað þar sem markmiðssettar umbætur eru settar fram í kjölfar mats á gæðagreini
Einkunnaskali frá 1-6.
Gæðaramminn og lykilspurningarnar 6 sem eru grunnur að lykilþáttunum níu í þessari útgáfu Gæðagreinanna. Hér eru gæðagreinarnir flokkaðir í samræmi við lykilspurningarnar