Þriggja ára starfsþróunaráætlun
Gerð er langtímaáætlun um starfsþróun þar sem stærstu línurnar eru dregnar en þegar nær dregur bætast svo við fleiri starfsþróunartilboð. Hér má sjá nánari útfærslu síðasta árs og næsta árs .
| 2023-2024 | 2024-2025 |
2025-2026 | |
|
|
· Vinnuverndar-námskeið · Uppeldi til ábyrgðar -stutt upprifjun ·Jafningjastuðningur · Frammistöðumat · Starfsmannasamtöl · Fagnámskeið · Fræðsla um þroskafrávik, námserfiðleika eða hegðunarerfiðleika · Skólaheimsókn innanlands · Haustþing – kennaranámskeið · Ýmis námskeið á vegum sveitarfélagsins kv. fræðslustefnu þess |
Uppeldi til ábyrgðar - KVAN hópeflisnámskeið ·Jafningjastuðningur · Frammistöðumat · Starfsmannasamtöl · Fagnámskeið · Fræðsla um þroskafrávik, námserfiðleika eða hegðunarerfiðleika · Skólaheimsókn erlendis (Alicante) · Haustþing – kennaranámskeið · Ýmis námskeið á vegum sveitarfélagsins kv. fræðslustefnu þess Utís online Innleiðing nýrrar aðalnámskrár
|
Námskeið hjá KVAN - bekkjarstjórnun og foreldrasamskipti · Jafningjastuðningur · Frammistöðumat · Starfsmannasamtöl · Fagnámskeið · Fræðsla um þroskafrávik, námserfiðleika eða hegðunarerfiðleika · Haustþing – kennaranámskeið · Ýmis námskeið á vegum sveitarfélagsins kv. fræðslustefnu þess Innleiðing á Heillasporum Fyrirlestur um lestur og lestrarfærni - mars Kynning frá skólahjúkrunarfræðingi á sykursýki og notkun EPI penna o.fl Innleiðing nýrrar aðalnámskrár |