Þriggja ára starfsþróunaráætlun
Gerð er langtímaáætlun um starfsþróun þar sem stærstu línurnar eru dregnar en þegar nær dregur bætast svo við fleiri starfsþróunartilboð. Hér má sjá nánari útfærslu síðasta árs og næsta árs .
2020-2021 | 2021-2022 | 2022-2023 | 2023-2024 |
· Vinnuverndar-námskeið - eldvarnarnámskeið · Uppeldi til ábyrgðar Dagsnámsskeið fyrir alla ágúst · Teymisvinna – námskeið júní og svo eftirfylgni og samvinna veturinn 20-21 · Jafningjastuðningur · Frammistöðumat · Starfsmannasamtöl · Fagnámskeið · Fræðsla um þroskafrávik, námserfiðleika eða hegðunarerfiðleika · Skólaheimsókn erlendis · Jákvæð sálfræði · Skriftarkennsla · UT-ís online · Haustþing – kennaranámskeið – eigum við kannski að fá námskeið Vöndu/Ingvar · Leiðsagnarmat · Yfir netið námskeið t.d. í skapandi skilum · Margrét Hugadóttir, jörð í hættu og fullt af verkefnum |
· Öll börnin okkur 13. ágúst í Rvk. · Skyndihjálpar-námskeið · Uppeldi til ábyrgaðr restitution 2 · Jafningjastuðningur/ teymisvinna – áframh. · Frammistöðumat · Starfsmannasamtöl · Fagnámskeið · Fræðsla um þroskafrávik, námserfiðleika eða hegðunarerfiðleika · Skólaheimsóknir innalands í litlum eða stærri hópum · Haustþing – kennaranámskeið · Ými námskeið á vegum sveitarfélagsins skv. fræðslustefnu þess · Verndarar barna · Upprifjun frá Kvan · Teymisvinna – Þórhildur Helga Þorleifsdóttir · Leiðsagnarnám, hvernsvegna, hvernig, hvað? - Leshópar · Hreyfing í skólastarfi · Áframhaldandi vinna með tækni og ipada |
· Vinnuverndar-námskeið · Uppeldi til ábyrgðar -stutt upprifjun · Jafningjastuðningur ? · Frammistöðumat · Starfsmannasamtöl · Fagnámskeið · Fræðsla um þroskafrávik, námserfiðleika eða hegðunarerfiðleika · Skólaheimsókn innanlands · Haustþing – kennaranámskeið · Ými námskeið á vegum sveitarfélagsins kv. fræðslustefnu þess · Utís online
|
· Vinnuverndar-námskeið · Uppeldi til ábyrgðar -stutt upprifjun · Jafningjastuðningur ? · Frammistöðumat · Starfsmannasamtöl · Fagnámskeið · Fræðsla um þroskafrávik, námserfiðleika eða hegðunarerfiðleika · Skólaheimsókn innanlands · Haustþing – kennaranámskeið · Ými námskeið á vegum sveitarfélagsins kv. fræðslustefnu þess · |