Hugmyndaráð 1. - 6. bekkur

Í 1. – 6. bekk kjósa nemendur fulltrúa í hugmyndaráð í byrjun hvers skólaárs. Hugmyndaráð vinnur að félagslífi nemenda, hagsmuna- og velferðarmálum þeirra og einbeitir sér fyrst og fremst að félagslífi nemenda á skólatíma og skipulagi skólans. Með hugmyndaráðinu vinnur einn af kennurum skólans og núna eru það Hulda Björg Sigurðardóttir og                                    Rósa Áslaug Valdimarsdóttir. Í hugmyndaráði veturinn - 2023 - 2024 sitja fyrir hönd nemenda;

1. Bekkur – Adam Hrafn Jónsson og Alda Kristín Hildeblom

2. Bekkur – Örvar Nói Sindrason og Elísabet Ósk Hlynsdóttir

3. Bekkur – Katla Hjaltadóttir og Fjölnir Freyr Vésteinsson

4. Bekkur- Ingibjörg Mattilda Arnórsdóttir og Grímur Hlynsson

5. Bekkur –  Guðbjörg Lilja Jóhannsdóttir og Hinrik Guðni Bjarnason

6. Bekkur – Sóley Guðmundsdóttir og Þór Gunnlaugsson


Í 1. – 6. bekk kjósa nemendur fulltrúa í hugmyndaráð í byrjun hvers skólaárs. Hugmyndaráð vinnur að félagslífi nemenda, hagsmuna- og velferðarmálum þeirra og einbeitir sér fyrst og fremst að félagslífi nemenda á skólatíma og skipulagi skólans. Með hugmyndaráðinu vinnur einn af kennurum skólans.