Hugmyndaráð 1. - 6. bekkur

Í 1. – 6. bekk kjósa nemendur fulltrúa í hugmyndaráð í byrjun hvers skólaárs. Hugmyndaráð vinnur að félagslífi nemenda, hagsmuna- og velferðarmálum þeirra og einbeitir sér fyrst og fremst að félagslífi nemenda á skólatíma og skipulagi skólans. Með hugmyndaráðinu vinnur einn af kennurum skólans og núna eru það Hulda Björg Sigurðardóttir og                                    Rósa Áslaug Valdimarsdóttir. Í hugmyndaráði veturinn - 2023 - 2024 sitja fyrir hönd nemenda;

1. Bekkur – Ragnar Már Sveinsson og Emilía Þöll Níelsdóttir

2. Bekkur – Árný Erla Atladóttir og Friðjón Jónsson

3. Bekkur – Helena Draumey Hjörvardóttir og Arnór Darri Torfason

4. Bekkur- Skúli Baldur Magnússon og Sara Mekkín Birgisdóttir

5. Bekkur –  Guðbjörg Dalía Björgvinsdóttir og Gunnar Leó Rúnarsson

6. Bekkur – Sigurlaug Hrefna Aradóttir go Óliver Snær Ólason


Í 1. – 6. bekk kjósa nemendur fulltrúa í hugmyndaráð í byrjun hvers skólaárs. Hugmyndaráð vinnur að félagslífi nemenda, hagsmuna- og velferðarmálum þeirra og einbeitir sér fyrst og fremst að félagslífi nemenda á skólatíma og skipulagi skólans. Með hugmyndaráðinu vinnur einn af kennurum skólans.