Hugmyndaráð

Fyrirsagnalisti

Hugmyndaráð 1. - 6. bekk


Hugmyndaráð 1. - 6. bekkur

Í 1. – 6. bekk kjósa nemendur fulltrúa í hugmyndaráð í byrjun hvers skólaárs. Hugmyndaráð vinnur að félagslífi nemenda, hagsmuna- og velferðarmálum þeirra og einbeitir sér fyrst og fremst að félagslífi nemenda á skólatíma og skipulagi skólans. Með hugmyndaráðinu vinnur einn af kennurum skólans og núna eru það Sigurborg Jóna Björnsdóttir og                                    Rósa Áslaug Valdimarsdóttir. 

Í hugmyndaráði veturinn - 2025 - 2026 sitja fyrir hönd nemenda;

1. bekkur – Elín Eir Sigfinnsdóttir og Nökkvi Þór Hólmarsson

2. bekkur – Petrína Birta Vigfúsdóttir og Sturlaugur Máni Tjörvason

3. bekkur – Marín Ósk Björgvinsdóttir og Ernir Stígsson

4. bekkur - Ída Lúcía Finnsdóttir og Kári Þór Bennason 

5. bekkur – Sigurrós Margrét Bjarnadóttir og Skúli Pétur Helgason 

6. bekkur – Natalie Myrra Dagfinnsdóttir og Kolbeinn Darri Steinarsson

6. bekkur - Sigurrós Nadía Valþórsdóttir og Ragnar Sveinn Sindrason


Lesa meira