Skólamáltíðir
Fyrirsagnalisti
Skráning í mat
Verð á skólamáltíð er 0 krónur.
Auk þess fá allir nemendur frían ávaxtabita á hverjum morgni.
Nemendur eru sjálfkrafa skráðir í skólamáltíð í skólanum. Vilji nemendur ekki vera í mat þá þurfa foreldrar þeirra að skrá þá úr skólamáltíðinni.
- Allar breytingar á matarskráningu og aðrar upplýsingar tengdar máltíðum fara fram í gegnum ritara skólans, Elsu eða Elvu sem sjá um að koma upplýsingum til verktaka best er að senda email á: skrifstofagrunnsk@hornafjordur.is
- Foreldrar sem hafa skráð börnin sín úr mat verða að láta vita með a.m.k. þriggja daga fyrirvara ef nemandi ætlar að byrja aftur í mat.
- Hægt er með þriggja daga fyrirvara að skrá sig úr mat tímabundið í 10 skóladaga eða lengur.
Matseðill
Skólamáltíð leggur grunn að góðum degi
Í skólanum leggjum við áherslu á heilsusamlegt mataræði.
Lesa meira