Frelsi - Metnaður - Virðing - Jákvæðni - Vinátta
Fréttir og tilkynningar

Miðvikudagurinn 10. september er gulur dagur
Hvetjum alla til að vera í GULU og sýna samstöðu með geðheilbrigði og sjalfsvigsforvörnum Alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga er 10. september.
Hnetulaus skóli
Grunnskóla Hornafjarðar eru nemendur með bráðaofnæmi fyrir hnetum. Bráðaofnæmi eru skjót og lífshættuleg ofnæmisviðbrögð þar sem ofnæmisvaldurinn er oftast fæða, lyf eða skordýrabit.

Frá bókasafni Grunnskólans
Getur verið að það leynist bækur á þínu heimili sem eiga heima á bókasafni grunnskólans?