Fréttir og tilkynningar

Mennta- og barnamálaráðherra heimsækir Grunnskóla Hornafjarðar - 21. nóvember 2025

Miðvikudaginn 19.nóvember kom Guðmundur Ingi Kristinsson mennta- og barnamálaráðherra í heimsókn í Grunnskóla Hornafjarðar.

Körfuboltakeppni hugmyndaráðs - 21. nóvember 2025

Í vikunni kepptu lið kennara við lið 6. bekkjar í körfubolta. Leikurinn var ansi spennandi en að lokum urðu úrstlitin 15-8 fyrir kennurum. Nemendur 1.-5. bekkjar mynduðu öflugt stuðningslið og tókst að halda uppi mikilli stemmingu á áhorfendapöllunum.  Þessi keppni er haldin á vegum hugmyndaráðs. 

Kökukeppni nemendaráðs - 18. nóvember 2025

Nemendaráð hélt kökukeppni miðvikudaginn 12.nóvemnber. Það var hörð samkeppni og vann nemendaráð það erfiðisverk að dæma hverja og eina köku. Nettó styrkti keppnina með gl´silegum vinningum og þökkum við þeim fyrir það.

Fréttasafn