Skólinn í tölum
Nemendur í 1. - 4. bekk eru með 30 kennslustundir í skólanum á viku miðað við 40 mínútna kennslustund.
Nemendur í 5.- 7. bekk eru með 35 kennslustundir í skólanum á viku miðað við 40 mínútna kennslustund.
Nemendur í 8. - 10. bekk eru með 37 kennslustundir í skólanum á viku miðað við 40 mínútna kennslustund.
Í 5. - 6. bekk eru tvær kennslustundir á dag 60 mínútur og því færri kennslustundir í stundatöflunni þeirra.
Í 7. - 10. bekk er ein kennslustund á dag 60 mínútur.
Fjöldi nemenda skólaárið 2024 er 243
Í Hafnarskóla er 1. - 6. bekkur og þar eru 157 nemendur.
Í Heppuskóla er 7. - 10. bekkur og þar eru um 86 nemendur.
Sjá má fjölda í einstökum bekkjum undir nemendur.
Fjöldi starfsmanna er 66, Auk þeirra starfa við skólann umsjónarmaður fasteigna, skólahjúkrunarfræðingur, talmeinafræðingur, sálfræðingur, og iðjuþjálfi.