Yngstu nemendur skólans
27. sep. 2016
Við heimsóttum yngstu nemendur skólans þar sem þeir voru að læra stafinn L. Nemendurnir voru í hringekju þar sem þeir lærðu um stafinn á mismunandi vegu. Í 1. bekk eru 21 nemandi og Styrgerður Hanna er umsjónarkennarinn þeirra.