Öskudagurinn 1.mars 2017

ÖsKudagurinn er haldin hátíðlegur í skólanum.

Ofsalega skemmtilegur dagur þar sem nemendur og starfsfólk klæða sig upp í búninga. Haldin er hæfileika keppni, kötturinn sleginn úr tunnunni og svo er loka hnikkurinn þar sem starfsfólkið í Hafnarskóla sýnir sína vikuhátíð.