Árshátíð 2017

Nemendur Grunnskólans héldu árshátíð sína í dag 30.mars og sýndu Kardemommubæinn eftir Thorbjörn Egner.

Stórskemmtileg árshátíð lauk í gær með pompi og prakt þar sem nemendur léku leikritið Kardemommubærinn eftir Thorbjörn Egner í leikstjórn Kristínar Gestsdóttur.  Nemendur unnu í næstum 3 vikur að þessari hátíð. Allir stóðu sig vel litlir sem stórir.Frábær skemmtun.

Hér er einnig hægt að skoða skyggnusýninguna sem var fyrir og eftir leiksýninguna.