Gengið fyrir Horn

5.-10.bekkur gegnu fyrir Horn

Hin árlega ganga fór fram í fínu veðri. Gangan var fyrir Horn þetta árið og tók þetta mislangan tíma fyrir litla sem stóra. Hér er hægt að sjá myndir úr ferðinni.