Símanúmer

Símanúmer, netföng og opnunartími í Grunnskóla Hornafjarðar

Símanúmer

Aðalnúmer: 

 

 

Beinar línur

  • Heppuskóli  7. - 10. bekkur: 470 8410 - 470 8426
  • Hafnarskóli 1. - 6. bekkur: 470 8430 - 470 8449

 

Kátakot - lengd viðvera 1. og 2. bekkur470 8448 

Kátakot - lengd viðvera 3. og 4. bekkur: 470 8447

 

 

Netföng 

Netfang á skrifstofu skólans er: skrifstofagrunnsk@hornafjordur.is.

Netfang skólastjóra er; stjorngh@hornafjordur.is

Netföng einstakra starfsmanna má nálgast hér. 

Opnunartími skólans

Skólinn opnar kl. 7.50 á morgnana og er opinn til 15:30 á daginn.

Kennsla hefst kl. 8:10 en nemendur mega koma inn strax og skólinn er opnaður. Í Hafnarskóla ber þeim að vera í sinni heimastofu í ró og næði vilji þeir vera inni. Í Heppuskóla bíða nemendur í opnum rýmum skólan. Verði misbrestur þar á er starfsfólki skólans heimilt að vísa nemendum út úr skólanum og jafnvel banna þeim að koma inn á morgnana í ákveðinn tíma.

Skólinn er opinn til kl. 15:30 á daginn en eftir það gæti þurft að hringja dyrabjöllu til að komast inn. Starfsmenn skrifstofu skólans eru þær Elsa Gerður Hauksdóttir í Heppuskóla og Elva Björk Olgeirsdóttir í Hafnarskóla.