Námsefni

Hér að neðan er kennsluefni, spil og ýmis pdf.skjöl sem hægt er að nýta í íslenskukennslu sem annað tungumál.

Íslenska á allra vörum 1 og 2 eru kennslubækur í íslensku sem öðru máli eftir Bryndísi Indu Stefánsdóttur og Kristínu Björgu Gunnarsdóttur.

Bækurnar eru við hæfi elstu nemenda grunnskóla þeirra sem eldri eru. Þessu námsefni fylgir einnig fjölnota efni þar sem hægt er að æfa einstaka þætti móðurmálsins.IMG_0280

Íslenskuspilið: Tilgangur Íslenskuspilsins er að stuðla að námi fullorðinna útlendinga í íslensku en spilið nýtist einnig á elsta stigi grunnskóla og í framhaldsskólum. Það býður upp á fjölbreyttar nálganir í hópa- og einstaklingsvinnu eða þar sem kennarinn leiðir vinnuna. Þar af leiðandi hentar Íslenskuspilið fólki á öllum stigum íslenskunáms.
Á vef Námsgagnastofnunar er gott að sjá yfirlit yfir ýmsar bækur sem henta nemendum með íslensku sem annað tungumál.
Slóðin er hér http://www.nams.is/namsefni/namsgrein

Námsefni á pólsku t.d. í bóklegum greinum fyrir mið- og unglingastig er hægt að fá lánað frá Bókasafninu í Árborg.

Hér eru ýmis verkefni sem tengjast orðaforða:

Bingó er hér (PDF)

Fatnaður og skóladót er hér (PDF)

Heimilið er hér ( PDF)

Ýmis orð á ýmsum tungumálum hér (PDF)

Föt er hér (PDF)

Líkaminn er hér (PDF)

Nafnorð og greinir   hér (PDF)

Mánuður- vikan- árstíðir hér (PDF)

Myndræn stundartafla pólsk hér (PDF)

Orð sem tengjast heimili hér (PDF)

Orð sem tengjast jólunum hér (PDF)

Orðaforðaverkefni  1 hér (PDF)

Oðraforðaverkefni 2 hér (PDF)

sögur á pólsku og króatískur  hér (PDF)

Tengiverkefni hér (PDF) 

Tilfinningar hér (PDF)

Verkefni í sögnum hér (PDF)

Spurnarfornöfn hér (PDF)