Fimm ára starfsþróunaráætlun

Í gangi er langtímaáætlun um starfsþróun þar sem stærstu línurnar eru dregnar en þegar nær dregur bætast svo við fleiri starfsþróunartilboð
2017-2018 2018-2019 2019-2020 2020-2021 2021-2022

Skyndihjálpar-námskeið

Uppeldi til ábyrgðar – stutt upprifjun

Stærðfræðipals

Númicon

Eineltisfræðsla

Haustþing

 

 

 

 

Vinnuvernda-rnámskeið

Mentor / námsmat

Uppeldi til ábyrgaðar restitution 1

6 víddir ritunar

Tákn með tali

Jafningjastuðningur

Fræðsla um þroskafrávik, námserfiðleika eða hegðunarerfiðleika.

Upprifjun á eineltisfræðslu

Skólaheimsóknir innalands í litlum hópum

Fræðsla um meðferð persónuupplýsinga

Verndarar barna

Þrifanámskeið

Kennaranámskeið á Austurlandi

Skyndihjálpar-námskeið

Uppeldi til ábyrgðar – stutt upprifjun

Fagnámskeið

Jafningjastuðningur

Fræðsla um þroskafrávik, námserfiðleika eða hegðunarerfiðleika

Skólaheimsókn erlendis

Vinnuverndar-námskeið

Uppeldi til ábyrgðar – stutt upprifjun

Jafningjastuðningur

Fræðsla um þroskafrávik, námserfiðleika eða hegðunarerfiðleika

Skólaheimsóknir innalands í litlum hópum

Skyndihjálpar-námskeið

Uppeldi til ábyrgaðr restitution 2

Jafningjastuðningur

Fræðsla um þroskafrávik, námserfiðleika eða hegðunarerfiðleika

Skólaheimsóknir innalands