Starfsáætlun

Skólaárið 2023-2024

Í 29. grein laga um grunnskóla frá 2008 er kveðið á um að lögð sé fram starfsáætlun fyrir sérhvern grunnskóla.

Í árlegri starfsáætlun er m.a. gerð grein fyrir skóladagatali, þ.m.t. lengd jólaleyfis, páskaleyfis og annarra vetrarleyfa, starfsáætlun nemenda, skólareglum, stoðþjónustu, félagslífi og öðru því sem varðar starfsemi skólans ár hvert. Hluti starfsáætlunar skólans er gefin út í handbók sem kallast Starfsáætlun, handbók nemenda og foreldra. Aðrir þættir starfsáætlunarinnar eru í tenglum hér fyrir neðan.