Almennur hluti skólanámskrár

Skólanámskráin skiptist í almennan hluta annarsvegar og bekkjarnámskrár hinsvegar. Í almenna hlutanum er reynt að fara yfir sem mest af almennu skólastarfi, raktar stefnur skólans, venjur og fleira. Í bekkjarnámskránum er fyrst og fremst tekið á námsefni, kennsluaðferðum og mati í einstaka árgöngum.

Almennur hluti skólanámskráar er að finna hér.

media/pdf-skjol-fyrir-stefnur-og-aaetlanir/skolanamskra-grunnskola-hornafjardar-juni-2018.pdf