Foreldrafélag Grunnskóla Hornafjarðar

Foreldrafélag er starfandi við skólann og hefur það látið margt gott af sér leiða.

Foreldrafélagið er vettvangur foreldra til að ræða saman um skólagöngu barna sinna og hvað eina sem varðar uppeldi og menntun. Þar getur líka átt sér stað öflugt félagslíf og samvinna milli foreldra og nemenda sem skilar sér bæði í betra andrúmslofti innan sem utan veggja skólans. Tveir tenglar eru í hverjum bekk skólans og hafa þeir saman skipulagt vetrarstarfið í hverjum árgangi fyrir sig. Stjórn foreldrafélagsins er kosin á aðalfundi foreldrafélagsins en hún skiptir síðan með sér verkum og leiðir starf foreldrafélagsins. 

Hugmyndabanki fyrir foreldra

Fundargerðir foreldrafélagsins

Stjórnarfundur 9. sept 2015

Fundargerð aðalfundar foreldrafélagsins 2014.

Fundargerð aðalfundar foreldrafélagsins 2012.

Stjórn foreldrafélagsins 2016 - 2017

Stjórn foreldrafélagsins 2015- 2016

Matthildur Ásmundsdóttir
Ritari
588-4277
 matthildur@hssa.is 
Arndís Lára Kolbrúnardóttir
662-5281
 arndislk@hi.is
Jóhann Hilmar Haraldsson5645376/
8550580
 johannhilmar@gmail.com
Árdís Erna Halldórsdóttir
Formaður
551-1928
 ardis@hornafjordur.is  
Hjördís Edda Olgeirsdóttir
gjaldkeri
478-1205
 hjordisedda@gmail.com