Matseðill


13. des. Ofnbakaður fiskur með osti.

14. des. Baonskinka með sveppasósa.

15. des. Kjötsúpa.

 

18. des. Soðinn fiskur með rúgbrauði.

19. des. Pylsur og pylsubrauð.

20. des. Stofujól, enginn matur í skólanum.


5. jan    Súpa, brauð og álegg.

 

8. jan    Soðinn fiskur með rúgbrauði.

9. jan    Kjötbollur með brúnni sósu.

10. jan  Steiktur fiskur með smjöri.

11. jan  Kjúklingaleggir með st. kartöflum.

12. jan  Hrísgrjónagrautur brauð og álegg.

 

15. jan. Ofnsteiktur fiskur og kartöflur.

16. jan. Gúllas með kartöflumús.

17. jan. Steiktur fiskur með raspi.

18. jan. Burrito í boði 6.R.

19. jan. Súpa, brauð og álegg.

 

22. jan. Soðinn fiskur með rúgbrauði.

23. jan. Lasagna með hvítlauksbrauði.

24. jan. Fiskibollur með laukfeiti.

25. jan. Kjúklinganúðlur í boði 7.G.

26. jan. Skyr.

 

29. jan. Smjörsteiktur fiskur með kartöflum.

30. jan. Lambasnitsel í raspi.

31. jan. Ofnbakaður fiskur.

1. feb.  Kjúklingbringur með st.kartöflum.

2. feb.  Mexikósúpa með nachos-flögum.

 

5. feb.  Plokkfiskur og rúgbrauð.

6. feb.  Kjöt í karrý.

7. feb.  Bleikja með kartöflum.

8. feb.  Heimatilb. kjötfarsbollur kál og feiti.

9. feb.  Makkarónugrautur í boði 3.S.

 

12. feb. Ofnbakaður fiskur með raspi.

13. feb. Kjötbúðingur með kartöflumús.

14. feb. Fiskréttur kokksins.

15. feb. Pastaréttur með snittubrauði.

 

20. feb. Skólabjúgu með kartöflum og jafning.

21. feb. Fiskibollur með lauksósu.

22. feb. Subway samlokur í boði 8.B-10.E.

23. feb. Kjötsúpa.

 

26. feb. Nætursaltaður fiskur með rúgbrauði.

27. feb. Slátur í boði 9.N.

28. feb. Ofnsteiktur fiskur með smjöri.

1. mars  Kjúklingaborgari í boði 10.S.

2. mars Hrísgrjónagrautur.

 

5. mars Steiktur fiskur með kartöflum.

6. mars Lambasnitsel í raspi.

7. mars Fiskibúðingur með karrýsósu.

8. mars Hakk og spaghetti.

9. mars Súpa, brauð og álegg.

 

12. mars  Plokkfiskur með rúgbrauði.

13. mars  Lambasteik með brúnni sósu.

14. mars  Steikt rauðspretta með smjöri.

15. mars  Píta með buffi.

16. mars  Kakósúpa í boði 4.H.

 

19. mars  Ofnsteiktur fiskur.

20. mars  Kjúklingapottréttur með nanbrauði.

21. mars  Fiskistangir með raspi.

22. mars  Svikinn héri með brúnni sósu.

23. mars  Pizza í boði 1.G-2.S-6.V.