Matseðill

 

Matseðill í janúar - mars

 

 

 1.feb     Ofnbakaður fiskur.

2.feb     Litlar sælkerabollur með súrsætri sósu.

3.feb     Súpa, brauð og álegg.

 

6.feb     Soðinn fiskur með rúgbrauði.

7.feb     Skólabuff með lauksósu.

8.feb     Bleikja með kartöflum.

9.feb     Hamborgari, franskar og sósa.

10.feb   Skyr með brauði og áleggi.

 

13.feb   Plokkfiskur og rúgbrauð.

14.feb   Kjötbúðingur með kartöflumús.

15.feb   Fiskréttur kokksins.

16.feb   Pastaréttur og hvítlauksbrauð.       

17.feb   Frí  - foreldraviðtöl

 

20.feb   Frí -  skipulagsdagur

21.feb   Skólabjúgu með kartöflum og jafning.

22.feb   Fiskistangir með sætkarrýsósu.

23.feb   Buff með spældu eggi og kartöfluten.

24.feb   Mexikosúpa með nachos flögum.

 

27.feb   Fiskibollur á bolludegi.

28.feb   Saltkjöt og baunir.

1.mar    Ofnsteiktur fiskur með smjöri.

2.mar    Svikinn héri með brúnni sósu.

3.mar    Hrísgrjónagrautur.

 

6.mar    Eggjasteiktur fiskur með kartöflum.

7.mar    Kjötfarsbollur með káli og feiti.

8.mar    Steikt rauðspretta með smjöri.

9.mar    Pylsupottréttur með kartöflumús.

10.mar  Súpa, brauð og álegg.

 

13.mar  Nætursaltaður fiskur með rúgbrauði.

14.mar  Grísasteik með kartöflum og sósu

15.mar  Fiskréttur með hrísgrjónum.

16.mar  Píta með buffi.

17.mar  Kakósúpa.

 

20.mar  Plokkfiskur með rúgbrauði.

21.mar  Núðluréttur með kjúkling.

22.mar  Fiskibúðingur með karrýsósu.

23.mar  Hakk og spagetti.

24.mar  Kjötsúpa.

 

27.mar  St. Fiskur með kartöflum.

28.mar  Vínarsnitsel m. st. Kartöflum og sósu

29.mar  Fiskibollur með laukfeiti.

30.mar  Kjúklinganaggar með hrísgrjónum.

31.mar  Grjónagrautur brauð og álegg.