Skólamáltíðir

Fyrirsagnalisti

Matseðill

Í skólanum leggjum við áherslu á heilsusamlegt mataræði. Skóladagurinn er langur og leggjum við áherslu á að sá tími sem við notum til að matast sé í leiðinni ákveðin hvíldarstund.

Lesa meira

Skráning í skólamáltíð

Verð á skólamáltíð er 315 krónur og ávaxtabiti er 50 krónur á dag.  Verð fyrir mánuðinn er 7665 kr. miðað við 21 máltíð.  

Lesa meira