Skólaráð Grunnskóla Hornafjarðar

Skólaráð er samráðsvettvangur skólastjóra, kennara og foreldra um skólahald auk þess sem fulltrúi nemenda á aðild að því í málum sem snerta nemendur beint.

Skólaráð skal skipað níu einstaklingum til tveggja ára í senn, tveimur fulltrúum kennara ásamt einum fulltrúa annars starfsfólks í viðkomandi skóla, tveimur fulltrúum nemenda og tveimur fulltrúum foreldra, auk skólastjóra sem stýrir starfi skólaráðs og ber ábyrgð á stofnun þess. 

Skólaráð velur að auki einn fulltrúa grenndarsamfélags til að sitja í ráðinu eða viðbótarfulltrúa úr hópi foreldra. Hlutverk skólaráðs er meðal annars að fjalla um skólanámskrá skólans, árlega starfsáætlun, rekstraráætlun og aðrar áætlanir um skólastarfið. Skólaráð fylgist með öryggi, aðbúnaði og almennri velferð nemenda. Það getur veitt skólanum og skólayfirvöldum virkt og uppbyggjandi aðhald og komið með tillögur til úrbóta. Hér fyrir neðan má sjá hvaða fulltrúar foreldra skipa skólaráð en það er kosið á almennum foreldrafundi í upphafi skólaárs.

Fundargerðir skólaráðs 2016 -2017

7. fundur 9. maí 2017

6. fundur 5. apríl 2017

5. fundur 6. mars 2017

4. fundur 1. febrúar 2017

3. fundur 7. desember 2016

2. fundur 2. nóvember 2016

1. fundur 4. okt 2016

Skólaráð 2016-2017

Fulltrúar nemenda eru:    

  • Ingibjörg María Jónsdóttir
  • Nanna Guðný Karlsdóttir   

Fulltrúar foreldra bæði aðalmenn og varamenn:

Guðrún Ásdís Sturlaugsdóttir
Hlíðartúni 25
4781119 /
 8676604 
gastu.com@gmail.com
Hildur Þórsdóttir
Koti
4781114 /
8644055
hildur0102@gmail.com
Ingibjörg Guðmundsdóttir
Júllatúni 6
4781223/
8468085 
ingibjörg@syslumenn.is
Lars Jóhann Andrésson
Hlíðartún 4
 4781896/
8493422
larsj@hornafjordur.is
Kristín Hermannsdóttir
Álaleiru 13 b
 5620524 /
8634473
mailto://kristin@nattsa.is
Bergþóra Ólafía Ágústsdóttir 
Silfurbraut 3
 4782252 / 
8667540
mailto://snoddadottir@gmail.com

Fulltrúar starfsmanna eru:

  • Erna Gísladóttir - Fulltrúi kennara
  • Styrgerður Jóhannsdóttir - Fulltrúi kennara í skólaráði og 
  • Jónína A.Baldvinsdóttir - Fulltrúi almennra starfsmanna  
  • Eygló Illugadóttir - Fulltrúi skólastjórnenda 
  • Þórgunnar Torfadóttur - Fulltrúi skólastjórnenda

Fundargerðir skólaráðs veturinn 2015 - 2016

Fundargerðir skólaráðs veturinn 2014 - 2015

Fundargerðir skólaráðs veturinn 2013-2014

Fundargerðir skólaráðs veturinn 2012 - 2013

Fundargerðir skólaráðs veturinn 2011 - 2012

Fundargerðir skólaráðs veturinn 2010 - 2011