Fréttir og tilkynningar

Göngum í skólann, uppskeruhátíð - 3. október 2025

Í dag var haldinn einskonar uppskeruhátíð í íþróttahúsinu vegna "Göngum í skólann" verkefnisins. Hátíðin hófst á þvi að sunginn var afmælissöngur fyrir Önnu Björgu því næst var verðlaunaafhending. Að þessu sinni voru tveir bekkir jafnir en það voru 4. bekkur (2016) og 8. bekkur (2012). Þess má geta að þetta er ekki í fyrsta sinn sem 2012 árgangurinn vinnur þessa keppni. 

Umferðaröryggi - 17. september 2025

 Undanfarið hefur starfsfólk skólans orðið vart við hjálmlaus börn á hjólum, bæði á leiðinni í og úr skóla, en einnig á milli húsa á skólatíma.

Miðvikudagurinn 10. september er gulur dagur - 9. september 2025

Hvetjum alla til að vera í GULU og sýna samstöðu með geðheilbrigði og sjalfsvigsforvörnum Alþjóðlegur forvarnardagur sjálfsvíga er 10. september.

Fréttasafn