Upplýsingateymi

Framtíðin felur í sér tækifæri!

Upplýsingateymi hóf störf við Grunnskóla Hornafjarðar vorið 2013 en þá hófst innleiðing I-pada í kennslu. Kennarar tóku allir þátt í að innleiða nýja kennsluhætti og skipulögðu kennslu út frá því. Síðan þá hefur verið öflugt starf í UT og skólinn er nú farin að vinna með Crome tölvur og að vinna í google classroom. 
Þróunaráætlun fyrir UT 2018 - 2019