Sprengidagur

  • 28.2.2017, Grunnskóli Hornafjarðar

Á sprengidaginn gerum við okkur glaðan dag og sprengjum okkur út af saltkjötsáti.

Fróðleiksmoli: Sprengidagur eða sprengikvöld er þriðjudagur í föstuinngangi fyrir lönguföstu, 7 vikum fyrir páska og getur borið upp á 3. febrúar til 9. mars.