Öskudagur

  • 1.3.2017, Grunnskóli Hornafjarðar

Á öskudaginn klæða börn og starfsfólk sig upp í búninga.

Nemendur fá andlitsmálningu hjá 6. bekk. Labba á milli stofa og sýna sig og sjá aðra. Kötturinn er sleginn úr tunnunni í lok dags ásamt öðrum viðburðum.