Furðudýr úr hafinu

23. mar. 2018

Í vikunni kom Margrét Kristins með nokkra fiska til að sýna okkur. Pabbi hennar var nýkomin af sjó og hafði tekið til grásleppu,  skötusel, ýsu, ígulker og sandkola fyrir okkur að skoða. 

Það er alltaf vel þegið að fá svona heimsóknir  og sjómenn hér á staðnum hafa verið duglegir í gengum tíðina að koma í skólann með ýmislegt sem komið hefur í veiðafærin eða jafnvel fljúgandi um borð í bátana til að leyfa okkur að skoða og fræðast.