Brúum bilið

15. mar. 2017

Í síðustu viku komu elstu börnin á leikskólunum í heimsókn til barnanna í 1. S. Börnin fóru í stöðvavinnu þar sem m.a. var unnið að sögugerð, talningu, flokkun og einnig mótuðu börnin stafina sína úr leir. Þessi heimsókn var liður í samstarfi grunnskólans og leikskólanna, Brúum bilið. Börnin eru búin að hittast nokkrum sinnum í vetur, bæði í grunnskólanum og leikskólunum, og er næsta heimsókn á dagskrá í apríl, þá koma verðandi nemendur í 1. bekk í tónlistarheimsók