Innkaup haust 2017 - 2018

Athugið að frá og með haustinu 2017 leggur sveitarfélagið til öll námsgögn bæði námsbækur og ritföng. Því þurfa nemendur ekki að versla nein námsgögn. 

Skólatöskur, pennaveski og flóknari vasareiknar koma nemendur þó með sjálfir auk fatnaðar til að nota í íþróttum.  

Allt sem nemendur koma með að heima, hvort heldur er fatnaður, töskur eða annað á að vera vel merkt.